Barna Kósýpeysurnar okkar eru dúnamjúkar stórar hettupeysur, barna Kósýpeysurnar eru u.þ.b 30% minni en fullorðins. Peysurnar eru unisex og hugsaðar fyrir börn á aldrinum 8-15 ára.
Peysurnar eru 80-85cm á lengd, þær eru hannaðar til þess að vera stórar og kósý.
Þær eru gerðar úr vönduðu flísefni (100% polyester) sem fer vel í þvotti.
Þessi týpa er einnig til í fullorðins stærð
Þær henta einstaklega vel í
- Kósýkvöldið upp í sófa
- Að slaka á upp í rúmi
- Í jólapakkann